Beta-karótín er rauð-appelsínugult litarefni sem finnst í ýmsum matvælum eins og gulrótum og veldur appelsínugulum liti þeirra. Líkaminn getur breytt beta-karótíni í A vítamín.

Heimild

breyta
  • „Verður maður brúnn eða kannski gulur af því að borða gulrætur?“. Vísindavefurinn.
   Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.