Litarefni
Litarefni eru efni sem eru bætt í til dæmis mat til þess að breyta litnum. Ákveðin litarefni eru þó varasöm í matvælum (E102, E104, E110, E122, E124 og E129) þar sem þau geta valdið óæskilegri hegðun barna.[1] Litarefni voru fyrst notuð á tímum hellamynda, fyrir 33.000 árum.[2]
TilvísanirBreyta
<references>
Tengt efniBreyta
- ↑ „Varúðarmerking vegna skaðlegra litarefna“. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. ágúst 2011. Sótt september 2010.
- ↑ „Forsöguleg list“. Sótt september 2010.