Delaware

fylki í Bandaríkjunum
(Endurbeint frá Delaware (fylki))

Delaware er fylki á austurströnd Bandaríkjanna. Fylkið liggur að Maryland í suðri og vestri, Pennsylvaníu í norðri, og Delaware-flóa og Atlantshafi í austri. Delaware-fljót greinir að fylkin Delaware og New Jersey í norðaustri. Rhode Island er eina fylki Bandaríkjanna sem er minna en Delaware.

Delaware
Fáni Delaware
Opinbert innsigli Delaware
Viðurnefni: 
  • The First State
  • The Small Wonder
  • Blue Hen State
  • The Diamond State
Kjörorð: 
Liberty and Independence
Delaware merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning Delaware í Bandaríkjunum
Land Bandaríkin
Á undan ríkisstöðuNýja-Holland, Nýja-Svíþjóð
Varð opinbert fylki7. desember 1787; fyrir 236 árum (1787-12-07) (1. fylkið)
HöfuðborgDover
Stærsta borgWilmington
Stærsta sýslaNew Castle
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriJohn Carney (D)
 • VarafylkisstjóriBethany Hall-Long (D)
Þingmenn
öldungadeildar
  • Tom Carper (D)
  • Chris Coons (D)
Þingmenn
fulltrúadeildar
Lisa Blunt Rochester (D)
Flatarmál
 • Samtals6.446 km2
 • Land5.047 km2
 • Vatn1.399 km2  (21,7%)
 • Sæti49. sæti
Stærð
 • Lengd154 km
 • Breidd48 km
Hæð yfir sjávarmáli
20 m
Hæsti punktur

(Ebright Azimuth)
136,5 m
Lægsti punktur0 m
Mannfjöldi
 (2023)[1]
 • Samtals1.031.890
 • Sæti45. sæti
 • Þéttleiki160,08/km2
  • Sæti6. sæti
Heiti íbúaDelawarean
Tungumál
 • Opinbert tungumálEkkert
TímabeltiUTC−05:00 (EST)
 • SumartímiUTC−04:00 (EDT)
Póstnúmer
DE
ISO 3166 kóðiUS-DE
StyttingDel.
Breiddargráða38°27'N til 39°50'N
Lengdargráða75°3'V til 75°47'V
Vefsíðadelaware.gov

Fylkishöfuðborgin er Dover en stærsta borgin er Wilmington. Delaware er 6.446 ferkílómetrar að stærð. Í fylkinu búa um 1.031.890 manns (2023).[1]

Myndir

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 „US Census Bureau Quick Facts: Delaware“. census.gov. United States Census Bureau. Sótt 9. ágúst 2024.

Tenglar

breyta
   Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.