Díogenes frá Apolloníu

Díogenes frá Apolloníu (um 460 f.Kr.) var forngrískur heimspekingur frá Apolloníu í Þrakíu. Hann bjó um tíma í Aþenu. Einungis brot eru varðveitt úr ritum hans.


Forverar Sókratesar

Míletosmenn : Þales · Anaxímandros · Anaxímenes
Pýþagóringar : Pýþagóras · Alkmajon frá Króton · Fílolás · Arkýtas
Efesosmenn : Herakleitos — Eleumenn : Xenofanes · Parmenídes · Zenon frá Eleu · Melissos
Fjölhyggjan : Anaxagóras · Empedókles — Eindahyggjan : Levkippos · Demókrítos
Fræðarar : Prótagóras · Pródíkos · Hippías · Krítías · Þrasýmakkos
Díogenes frá Apolloníu

  Þessi fornfræðigrein sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.