Díogenes frá Apolloníu
Díogenes frá Apolloníu (um 460 f.Kr.) var forngrískur heimspekingur frá Apolloníu í Þrakíu. Hann bjó um tíma í Aþenu. Einungis brot eru varðveitt úr ritum hans.
Forverar Sókratesar |
Míletosmenn :
Þales ·
Anaxímandros ·
Anaxímenes |
