Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis

Allsherjar- og menntamálanefnd er ein af átta fastanefndum Alþingis. Nefndin fjallar um dóms- og löggæslu­­mál, mannréttinda­­mál, ríkis­borgara­­rétt, neytenda­­mál, málefni þjóð­kirkjunnar og annarra trú­félaga og jafnréttis­mál, svo og um mennta- og menn­ingar­­mál og vísinda- og tækni­mál.

Tenglar

breyta