Utanríkismálanefnd Alþingis

Utanríkismálanefnd er ein af átta fastanefndum alþingis. Nefndin fjallar meðal annars um mál er varða aðild Íslands að alþjóðlegum samtökum og stofnunum, málum sem varða aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu og Schengen-samstarfinu, samninga við önnur ríki og gerð þeirra, útflutningsverslun, þróunarsamvinnu og neyðarhjálp og varnar- og öryggismál.[1]

Nefndarmenn

breyta

Í utanríkismálanefnd sitja:[2]

Tilvísanir

breyta
  1. „Utanríkismálanefnd“. Sótt 18.mars 2010.
  2. „Nefndaseta: utanríkismálanefnd“. Sótt 18.mars 2010.

Tenglar

breyta