Birkbeck, University of London

(Endurbeint frá Birkbeck-háskóli)

Birkbeck, University of London áður þekktur sem Birkbeck College og stundum skammstafaður sem BBK er einn þeirra skóla sem tilheyra Háskólanum í London. Í grunnnámi er boðið upp á kvöldgráður, áætlaðar fyrir vinnandi fólk. Á framhaldsnámsstigi er boðið upp á meistaragráður í hlutanámi og fullu námi en mest kennsla er um kvöldin. Auk þess er hægt að taka Ph.D. gráður í hlutanámi og fullu námi. Háskólinn serhæfir sig í ensku, sagnfræði, listasögu, hugfræði, spænsku og kristallafræði.

Aðalbygging Birkbeck

Háskólinn var stofnaður árið 1823 sem „London Mechanics Institute“.

Heimild

breyta

Tenglar

breyta
   Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.