Bee Gees var bresk popphljómsveit sem stofnuð var í Ástralíu árið 1958. Hljómsveitin var samsett af þremur bræðrum; Barry Gibb sem var aðalsöngvari sveitarinnar, bakraddasöngvaranum Robin Gibb og hljómborðs- og gítarleikaranum Maurice Gibb. Bræðurnir höfðu mikil áhrif á tónlist á þeim tíma sem þeir spiluðu og sungu, auk þess sem þeir voru óaðskiljanlegur hluti diskósins. Hljómsveitin hætti árið 2001.

Bee Gees, 1977.

Frægustu lög Bee Gees eru meðal annars Massachusetts, Jive Talkin`, How deep is your love, Staying alive og Tragedy.

Útgefið efniBreyta

BreiðskífurBreyta