Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1938

Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1938 voru sveitarstjórnarkosningar haldnar árið 1938. Í sumum af helstu þéttbýlisstöðum landsins buðu Alþýðuflokkurinn og Kommúnistaflokkurinn fram sameiginlega. Skiptar skoðanir voru um árangurinn, t.a.m. fékk sameiginlega framboðið í Reykjavík lægra hlutfall atkvæða en vinstrimenn höfðu náð fjórum árum fyrr. Síðar sama ár klauf Héðinn Valdimarsson, einn af helstu leiðtogum Alþýðuflokksmanna sig úr flokknum og stofnaði ásamt kommúnistum nýjan flokk, Sameiningarflokk alþýðu - Sósíalistaflokkinn.

Niðurstöður eftir sveitarfélögumBreyta

AkranesBreyta

Listi Kjörnir hreppsnefndarmenn
A
A
A
B
B
C Haraldur Böðvarsson
C Ólafur B. Björnsson
C Þorgeir Jósefsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 277 34,50 3
B   Framsóknarflokkurinn 145 18,06 1
C   Sjálfstæðisflokkurinn 353 43,96 3
Auðir 28 3,49
Alls 803 100,00 7
Kjörskrá og kjörsókn

Kosið var 30. janúar 1938. Þetta voru síðustu hreppsnefndarkosningarnar á Akranesi þar sem það hlaut kaupstaðarréttindi 1942 og því var næst kosið til bæjarstjórnar.


AkureyriBreyta

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
Alþ. Erlingur Friðjónsson
Fr. Vilhjálmur Þór
Fr. Jóhann Frímann
Fr. Árni Jóhannsson
Kom. Steingrímur Aðalsteinsson
Kom. Þorsteinn Þorsteinsson
Kom. Elísabet Eiríksdóttir
Sj. Axel Kristjánsson
Sj. Brynleifur Tobíasson
Sj. Indriði Helgason
Sj. Jakob Karlsson
Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
Alþýðuflokkurinn 230 9,6 1
  Framsóknarflokkurinn 708 29,5 3
Kommúnistar 566 23,6 3
  Sjálfstæðisflokkurinn og óháðir borgarar 898 37,4 4
Gild atkvæði 2.402 100 11

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akureyri fóru fram 30. janúar 1938. Töluverðar tilfæringar urðu á lista Sjálfstæðisflokks og óháðra vegna útstrikana. Jón Sveinsson, fyrrverandi bæjarstjóri og efsti maður listans, var þannig strikaður svo mikið út að hann náði ekki kjöri þrátt fyrir að listinn fengi fjóra menn. Einnig var sjötti maður listans, Jakob Karlsson, færður svo mikið upp að hann náði kjöri á kostnað Arnfinnu Bjarnadóttur sem skipaði fimmta sætið.[1]


BlönduósBreyta

Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
Alþýðufl. & Framsóknarfl. 86 2
Sjálfstæðisfl. & Framsóknarfl. 105 3
Gild atkvæði 191 100 5

Þessar Bæjarstjórnarkosningar á Blönduósi fóru fram 30. janúar 1938. [2]


BolungarvíkBreyta

Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
Alþýðufl. & Framsóknarfl. 159 3
  Sjálfstæðisflokkurinn 180 4
Gild atkvæði 339 100 7

Þessar bæjarstjórnarkosningar í Bolungarvík fóru fram 30. janúar 1938. [3]


BorgarnesBreyta

Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
Alþýðufl., Framsókn & Kommúnistar 145 3
  Sjálfstæðisflokkurinn 144 2
Listi utan flokka 7 0
Gild atkvæði 296 100 5

Þessar bæjarstjórnarkosningar í Borgarnesi fóru fram 30. janúar 1938.[4]


EskifjörðurBreyta

Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
Alþýðufl. & Kommúnistafl. 86 5
  Framsóknarflokkurinn 40 2
Gild atkvæði 126 100 7

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Eskifirði fóru fram 30. janúar 1938. 400 manns voru á kjörskrá og kosningaþátttaka einungis 31,5%, sem skýrist af því að Sjálfstæðisflokkurinn bauð ekki fram.[5]


EyrarbakkiBreyta

Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
Verkamannafélagið Báran 154 2
  Sjálfstæðisflokkurinn 154 3
Gild atkvæði 308 100 5

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Eyrarbakka fóru fram 30. janúar 1938. Þar sem báðir listar fengu jafn mörg atkvæði þurfti að grípa til hlutkestis þar sem Sjálfstæðismenn höfðu betur.[6]


FáskrúðsfjörðurBreyta

Aðeins einn listi kom fram við kosningarnar, listi Alþýðuflokksins og var hann því sjálfkjörinn.

Þessar hreppsnefndarkosningar á Fáskrúðsfirði áttu að fara fram 30. janúar. [7]

FlateyriBreyta

Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
Frjálslyndir kjósendur 135 3
  Sjálfstæðisflokkurinn 120 2
Gild atkvæði 255 100 5

Þessar Bæjarstjórnarkosningar á Flateyri fóru fram 30. janúar 1938.[8]


HellissandurBreyta

Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
Alþýðufl. & Framsóknarfl. 51 2
Utan flokka 57 3
Gild atkvæði 108 100 5

Þessar Bæjarstjórnarkosningar á Hellissandi fóru fram 30. janúar 1938. [9]HríseyBreyta

Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
Alþýðufl. & Framsóknarfl. 81 2
  Sjálfstæðisflokkurinn 51 1
Gild atkvæði 132 100 3

Þessar hreppsnefndarkosningar í Hrísey fóru fram 30. janúar 1938. [10]


HúsavíkBreyta

Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
Alþýðuflokkurinn 74 1
  Framsóknarflokkurinn 131 2
Kommúnistaflokkurinn 158 3
  Sjálfstæðisflokkurinn og óháðir borgarar 95 1
Gild atkvæði 458 100 7

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Húsavík fóru fram 30. janúar 1938. [11]


ÍsafjörðurBreyta

Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
Alþýðufl. & Kommúnistafl. 727 5
  Sjálfstæðisflokkurinn 574 4
Gild atkvæði 1.301 100 9

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Ísafirði fóru fram 30. janúar 1938. [12]


KeflavíkBreyta

Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
Sjómanna- og verkamannafélagið 215 2
  Sjálfstæðisflokkurinn 335 3
Gild atkvæði 549 100 5

Þessar bæjarstjórnarkosningar í Keflavík fóru fram 30. janúar 1938. [13]


NeskaupstaðurBreyta

Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A   Framsóknarflokkurinn 84 1
B   Sjálfstæðisflokkurinn 141 2
C Alþýðufl. og Kommúnistafl. 331 6
Gild atkvæði 556 100,00 9

Þessar bæjarstjórnarkosningar í Neskaupstað fóru fram 30. janúar 1938. [14]

ÓlafsfjörðurBreyta

Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
Verkalýðsfélag Ólafsfjarðar 102 2
Ýmsir borgarar 194 3
Gild atkvæði 296 100 5

Þessar Bæjarstjórnarkosningar á Ólafsfirði fóru fram 30. janúar 1938.[15]


PatreksfjörðurBreyta

Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
Alþýðufl. & Kommúnistafl. 138 2
  Framsóknarflokkurinn 62 1
  Sjálfstæðisflokkurinn 128 2
Gild atkvæði 328 100 5

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Patreksfirði fóru fram 30. janúar 1938. [16]


ReykjavíkBreyta

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
Fr. Jónas Jónsson
Samf. Stefán Jóhann Stefánsson
Samf Ársæll Sigurðsson
Samf. Soffía Ingvarsdóttir
Samf Jón Axel Pétursson
Samf. Björn Bjarnason
Sj. Guðmundur Ásbjörnsson
Sj. Bjarni Benediktsson
Sj. Jakob Möller
Sj. Guðrún Jónasson
Sj. Guðmundur Eiríksson
Sj. Valtýr Stefánsson
Sj. Helgi H. Eiríksson
Sj. Jón Björnsson
Sj. Gunnar Thoroddsen
Listi Atkvæði
Fj. Bæjarf.
Alþýðufl. og Kommúnistafl. 6464 35,76 5
  Framsóknarflokkurinn 1442 7,98 1
  Sjálfstæðisflokkurinn 9893 54,73 9
Þjóðernissinnar 277 1,53 0
Auðir 154 0
Ógildir 50 0

[17]


SauðárkrókurBreyta

Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
Alþýðufl., Framsókn & Kommúnistar 276 4
  Sjálfstæðisflokkurinn 202 3
Gild atkvæði 478 100 7

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Sauðárkróki fóru fram 30. janúar 1938.[18]


SeyðisfjörðurBreyta

Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
Alþýðuflokkurinn 175 3
  Framsóknarflokkurinn 71 1
Kommúnistar 62 1
  Sjálfstæðisflokkurinn og óháðir borgarar 180 4
Gild atkvæði 488 100 9

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Seyðisfirði fóru fram 30. janúar 1938. [19]


SiglufjörðurBreyta

Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
  Framsóknarflokkurinn 253 1
  Sjálfstæðisflokkurinn 386 3
Alþýðufl. & Kommúnistafl. 672 5
Gild atkvæði 1.301 100,00 9

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Siglufirði fóru fram 30. janúar 1938. [20]

SuðureyriBreyta

Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
Alþýðuflokkurinn 68 2
  Framsóknarflokkurinn 58 1
  Sjálfstæðisflokkurinn og óháðir borgarar 66 2
Gild atkvæði 192 100 5

Þessar hreppsnefndarkosningar á Suðureyri fóru fram 30. janúar 1938. [21]


StokkseyriBreyta

Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
Alþýðufl. & Framsóknarfl. 98 3
Kommúnistaflokkurinn 31 0
  Sjálfstæðisflokkurinn 140 4
Gild atkvæði 269 100 7

Þessar hreppsnefndarkosningar á Stokkseyri fóru fram 30. janúar 1938.[22]


StykkishólmurBreyta

Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
Alþýðufl. & Framsóknarfl. 131 3
  Sjálfstæðisflokkurinn 161 4
Gild atkvæði 292 100 7

Þessar bæjarstjórnarkosningar í Stykkishólmi fóru fram 30. janúar 1938. [23]


VestmannaeyjarBreyta

Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
  Framsóknarflokkurinn 195 1
  Sjálfstæðisflokkurinn 866 5
Alþýðufl. & Kommúnistafl. 655 3
Þjóðernissinnar 62 0
Gild atkvæði 1.778 100,00 9

Þessar bæjarstjórnarkosningar í Vestmannaeyjum fóru fram 30. janúar 1938. [24]

HeimildirBreyta

 1. „Morgunblaðið 1. febrúar 1938, bls. 5-6“.
 2. „Tíminn 3. febrúar 1938, bls. 21“.
 3. „Tíminn 3. febrúar 1938, bls. 21“.
 4. „Tíminn 3. febrúar 1938, bls. 20“.
 5. „Vísir 31. janúar 1938, bls. 3“.
 6. „Vísir 31. janúar 1938, bls. 3“.
 7. „Tíminn 3. febrúar 1938, bls. 21“.
 8. „Morgunblaðið 1. febrúar 1938, bls. 6“.
 9. 1. febrúar 1938, bls. 6 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1235262titill=Morgunblaðið 1. febrúar 1938, bls. 6.
 10. 1. febrúar 1938, bls. 6 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1235262titill=Morgunblaðið 1. febrúar 1938, bls. 6.
 11. „Morgunblaðið 1. febrúar 1938, bls. 6“.
 12. „Tíminn 3. febrúar 1938, bls. 20“.
 13. „Vísir 31. janúar 1938, bls. 3“.
 14. „Þjóðviljinn 1. febrúar 1938, bls. 1“.
 15. „Tíminn 3. febrúar 1938, bls. 21“.
 16. „Tíminn 3. febrúar 1938, bls. 20“.
 17. Morgunblaðið 1.febrúar 1938 bls.3
 18. „Þjóðviljinn 1. febrúar 1938, bls. 3“.
 19. „Morgunblaðið 1. febrúar 1938, bls. 6“.
 20. „Morgunblaðið 1. febrúar 1938, bls. 5“.
 21. 1. febrúar 1938, bls. 6 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1235262titill=Morgunblaðið 1. febrúar 1938, bls. 6.
 22. „Þjóðviljinn 1. febrúar 1938, bls. 3“.
 23. „Tíminn 3. febrúar 1938, bls. 20“.
 24. „Morgunblaðið 1. febrúar 1938, bls. 5“.

Tengt efniBreyta

Kosningasaga