Memphis er borg í suðvesturhluta Tennessee ríkis í Bandaríkjunum. Memphis liggur við Mississippi-fljót. Hún er 17. stærsta borg Bandaríkjanna og stærsta borg Tennessee með tæplega 646.889 íbúa (2010). Á stórborgarsvæðinu búa tæplega 1,2 milljónir manna.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist