Alfred North Whitehead

Enskur stærðfræðingur og heimspekingur (1861-1947)

Alfred North Whitehead (fæddur 15. febrúar 1861 í Ramsgate í Kent á Englandi, dáinn 30. desember 1947 í Cambridge í Massachusetts í Bandaríkjunum) var enskur stærðfræðingur og heimspekingur. Hann fékkst meðal annars við algebru, rökfræði, undirstöður stærðfræðinnar, vísindaheimspeki, eðlisfræði, frumspeki og menntunarfræði. Hann samdi ásamt Bertrand Russell hið áhrifamikla rit Principia Mathematica.

Vestræn heimspeki
Heimspeki 19. aldar,
Heimspeki 20. aldar
Nafn: Alfred North Whitehead
Fæddur: 15. febrúar 1861
Látinn: 30. desember 1947 (86 ára)
Helstu viðfangsefni: rökfræði, stærðfræði, heimspeki stærðfræðinnar, vísindaheimspeki, eðlisfræði
Áhrifavaldar: Immanuel Kant, Georg Wilhelm Friedrich Hegel, Henri Bergson
Hafði áhrif á: Bertrand Russell

Tengill

breyta
   Þetta æviágrip sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.