Fyrir aðrar merkingar orðsins má sjá aðgreiningarsíðuna.

Smyrill[a] er lítill ránfugl í fálkaættkvíslinni sem verpir í Norður-Ameríku, Evrópu og Asíu.

Smyrill
Falco columbarius.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Fálkungar (Falconiformes)
Ætt: Fálkaætt (Falconidae)
Ættkvísl: Falco
Tegund:
F. columbarius

Tvínefni
Falco columbarius
Linnaeus, 1758

Íslenski smyrillinn[b] verpir á Íslandi og Færeyjum. Hann er algengasti íslenski ránfuglinn og er líkur fálka en miklu minni. Smyrill verpir í klettum og stundum í bröttum brekkum. Meirihluti stofnsins á Íslandi hefur vetursetu á Bretlandseyjum og Vestur-Evrópu.

NeðanmálsgreinarBreyta

  1. Fræðiheiti: Falco columbarius
  2. Fræðiheiti: Falco columbarius subaesalon

HeimildBreyta

  • Jóhann Óli Hilmarsson. Íslenskur fuglavísir. Mál og Menning. 2011.
 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.