Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1980

Afríkukeppni karla í knattspyrnu 1980 fór fram í Nígeríu 8. til 22. mars. Það var 12. Afríkukeppnin og lauk með því að heimamenn urðu meistarar í fjórða sinn eftir 3:0 sigur á Alsír í úrslitum.

1980 Afríkukeppni landsliða
Upplýsingar móts
MótshaldariNígería
Dagsetningar8. til 22. mars
Lið8
Leikvangar2 (í 2 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Nígería (1. titill)
Í öðru sæti Alsír
Í þriðja sæti Marokkó
Í fjórða sæti Egyptaland
Tournament statistics
Leikir spilaðir16
Mörk skoruð33 (2,06 á leik)
Markahæsti maður Segun Odegbami & Khalid Labied (3 mörk)
Besti leikmaður Christian Chukwu
1978
1982

Leikvangarnir

breyta
Lagos Ibadan
Surulere leikvangurinn Frelsisleikvangurinn
Fjöldi sæta: 80.000 Fjöldi sæta: 35.000
 
 

Keppnin

breyta

A-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Nígería 3 2 1 0 4 1 +3 5
2   Egyptaland 3 2 0 1 4 3 +1 4
3   Fílabeinsströndin 3 0 2 1 2 3 1 2
4   Tansanía 3 0 1 2 3 6 -3 1
8. mars
  Nígería 3:1   Tansanía Surulere leikvangurinn, Lagos
Áhorfendur: 80.000
Dómari: Suleiman El Naim, Súdan
Lawal 11, Onyedika 35, Odegbami 85 Mkambi 54
8. mars
  Egyptaland 2:1   Fílabeinsströndin Surulere leikvangurinn, Lagos
Áhorfendur: 80.000
Dómari: Joel Mondoka, Sambíu
Hammam 8, Mokhtar 20 Gome 7
12. mars
  Egyptaland 2:1   Tansanía Surulere leikvangurinn, Lagos
Áhorfendur: 55.000
Dómari: Sohan Ramlochun, Máritíus
Shehata 32, Nour 38 Waziri 86
12. mars
  Nígería 0:0   Fílabeinsströndin Surulere leikvangurinn, Lagos
Áhorfendur: 55.000
Dómari: Théophile Lawson-Hétchéli, Tógó
15. mars
  Fílabeinsströndin 1:1   Tansanía Surulere leikvangurinn, Lagos
Áhorfendur: 70.000
Dómari: Diallo Bakaï, Kamerún
Koma 7 Waziri 59
15. mars
  Nígería 1:0   Egyptaland Surulere leikvangurinn, Lagos
Áhorfendur: 70.000
Dómari: Tesfaye Gebreyesus, Eþíópíu
Isima 15

B-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Alsír 3 2 1 0 4 2 +2 5
2   Marokkó 3 1 1 1 2 2 0 3
3   Gana 3 1 1 1 1 1 0 3
4   Gínea 3 0 1 2 3 5 -2 1
9. mars
  Gana 0:0   Alsír Frelsisleikvangurinn, Ibadan
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Youssef El Ghoul, Líbíu
9. mars
  Marokkó 1:1   Gínea Frelsisleikvangurinn, Ibadan
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Paul Preira, Senegal
Mustapha 7 M. Camara 8
13. mars
  Alsír 1:0   Marokkó Frelsisleikvangurinn, Ibadan
Áhorfendur: 20.000
Dómari: Ali Dridi, Túnis
Belloumi 90+3
13. mars
  Gana 1:0   Gínea Frelsisleikvangurinn, Ibadan
Áhorfendur: 20.000
Dómari: Ngesa Gabriel Odengo, Kenía
Klutse 69
16. mars
  Alsír 3:2   Gínea Frelsisleikvangurinn, Ibadan
Áhorfendur: 20.000
Dómari: Idrissa Traoré, Malí
Bensaoula 12, 49, Belloumi 37 Diawara 82, Bangoura 90+1
16. mars
  Marokkó 1:0   Gana Frelsisleikvangurinn, Ibadan
Áhorfendur: 20.000
Dómari: Dodou N'Jie, Gíneu
Labied 44

Útsláttarkeppni

breyta

Undanúrslit

breyta
19. mars
  Nígería 1:0   Marokkó Surulere leikvangurinn, Lagos
Áhorfendur: 70.000
Dómari: Suleiman El Naim, Súdan
Owolabi 9
19. mars
  Alsír 2:2 (4:2 e.vítake.)   Egyptaland Frelsisleikvangurinn, Ibadan
Áhorfendur: 5.000
Dómari: Théophile Lawson-Hétchéli, Tógó
Assad 55 (vítasp.), Benmiloudi 62 El Khatib 32, El Sayed 47

Bronsleikur

breyta
21. mars
  Marokkó 2:0   Egyptaland Surulere leikvangurinn, Lagos
Áhorfendur: 5.000
Dómari: Ngesa Gabriel Odengo, Kenía
Labied 9, 78

Úrslitaleikur

breyta
22. mars
  Nígería 3:0   Alsír Surulere leikvangurinn, Lagos
Áhorfendur: 85.000
Dómari: Tesfaye Gebreyesus, Eþíópíu
Odegbami 2, 42, Lawal 50

Markahæstu leikmenn

breyta
3 mörk