Hlynir

(Endurbeint frá Acer)

Hlynir (fræðiheiti: Acer) er ættkvísl trjáa af sápuberjaætt. Þetta eru um 128 tegundir. Hlynir eru oftast einstofna tré með mjög breiða krónu. Þeir þurfa frjósaman jarðveg og skjól í æsku en verða vind- og saltþolin tré.

Hlynir
Garðahlynslauf
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sápuberjabálkur (Sapindales)
Ætt: Sápuberjaætt (Sapindaceae)
Ættkvísl: Hlynir (Acer)
L.
Tegund:
Dreifing
Dreifing

Útbreiðsla

breyta

Á Íslandi

breyta

Nokkrar tegundir hafa verið reyndar hérlendis. Þar á meðal:[1]

Heimild

breyta
  1. http://www.lystigardur.akureyri.is/?modID=1&id=45&lat=1&l=a Lystigarður Akureyrar