Gljáhlynur

(Endurbeint frá Acer glabrum)

Gljáhlynur (fræðiheiti: Acer glabrum) er runni eða lítið lauftré af ættkvísl hlyna (Acer) sem vex í vesturhluta N-Ameríku; frá S-Alaska til Nýja-Mexíkó.[1] Hann getur orðið 10 m hátt í heimkynnum sínum en hefur orðið allt að 6 metra í ræktun á Íslandi.[2] Hætt er við kali. Börkur gljáhyns er rauðgrár og greinar hans eru rauðbrúnar, næstum hárlausar.

Gljáhlynur
A. glabrum subsp. douglasii
A. glabrum subsp. douglasii
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sápuberjabálkur (Sapindales)
Ætt: Sápuberjaætt (Sapindaceae)
Ættkvísl: Hlynir (Acer)
Undirættkvísl: Acer sect. Glabra
Tegund:
A. glabrum

Tvínefni
Acer glabrum
Torr. 1827
Útbreiðslusvæði
Útbreiðslusvæði
Samheiti
Listi
  • Acer barbatum Hook. 1831 not Michx. 1803
  • Acer neomexicanum Greene
  • Acer torreyi Greene
  • Acer tripartitum Nutt.

Heimild

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. "Acer glabrum". Germplasm Resources Information Network (GRIN). Agricultural Research Service (ARS), United States Department of Agriculture (USDA). Retrieved 18 December 2017.
  2. Gljáhlynur Geymt 24 janúar 2022 í Wayback Machine - Lystigarður Akureyrar