Hagahlynur (fræðiheiti: Acer campestre) er lauftré af ættkvísl hlyna. Það vex víðast hvar í Evrópu, norður- og suðurhluta Englands, Danmörku, Póllandi og Hvíta-Rússlandi en einnig í Suðvestur-Asíu frá Tyrklandi til Kákasus og í Norður-Afríku til Atlasfjallanna.[1][2][3][4][5][6]

Hagahlynur
Hagahlynur lauf og hnot
Hagahlynur lauf og hnot
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sápuberjabálkur (Sapindales)
Ætt: Sápuberjaætt (Sapindaceae)
Ættkvísl: Hlynir (Acer)
Undirættkvísl: Acer sect. Platanoidea
Tegund:
A. campestre

Tvínefni
Acer campestre
L.
Útbreiðsla
Útbreiðsla
Samheiti
Listi
    • Acer affine Hoffmanns. ex Walp.
    • Acer affine Opiz
    • Acer bedoi Borbás
    • Acer campestre f. aegaeicum Drenk.
    • Acer campestre f. boomii Geerinck
    • Acer campestre f. ferrugineum Jovan.
    • Acer campestre f. josifovicii (Gajic & Diklic) Jovan.
    • Acer campestre f. jovanovicii Gajic & Drenk.
    • Acer campestre f. latilobum Jovan.
    • Acer campestre f. platypterum Jovan.
    • Acer collinum Ten.
    • Acer erythrocarpum Opiz ex Rouy & Fouc.
    • Acer haplolobum Borbás
    • Acer heterolobum Opiz
    • Acer heterotomum Borbás
    • Acer marucum Walp.
    • Acer microphyllum Opiz
    • Acer orthopteron Masson ex Opiz
    • Acer palmatisectum Ortmann
    • Acer polycarpon Opiz
    • Acer praecox Opiz
    • Acer quinquelobatum J.Wagner ex Opiz
    • Acer robustum Opiz
    • Acer suberosum Dumort.
    • Acer tauricum Dippel
    • Acer tauschianum Opiz
    • Euacer affine Opiz
    • Euacer austriacum Opiz
    • Euacer campestre (L.) Opiz
    • Euacer eriocarpon Opiz
    • Euacer erythrocarpon Opiz
    • Euacer kablikianum Opiz
    • Euacer leiocarpon Opiz
    • Euacer molle Opiz
    • Euacer obtusilobum Opiz
    • Euacer orthopteron Opiz
    • Euacer pallens Opiz
    • Euacer palmatisectum Opiz
    • Euacer polycarpon Opiz
    • Euacer quinquelobatum Opiz
    • Euacer rubescens Opiz
    • Euacer rubrotinctum Opiz
    • Euacer scharkense Opiz
    • Euacer stenopteron Opiz
    • Euacer subquinquelobatum Opiz
Hagahlynur að haustlagi í Frakklandi.
Hagahlynur, blóm
Hagaþynur í Þýskalandi

Hagahlynur er meðalstórt tré sem verður 15-25 m hátt með ummál að 1 m. Hann er ekki landnámsplanta heldur sáir sér þar sem fyrir er gróður og skjól. Hagahlynurinn þolir mikinn skugga í uppvexti en plöntur sem bera fræ þurfa meiri birtu. Hann er oft ræktaður til skrauts í almenningsgörðum og stórum görðum og er vinsæll sem dvergtré.

Tilvísanir

breyta
  1. Rushforth, K. (1999). Trees of Britain and Europe. Collins ISBN 0-00-220013-9.
  2. Mitchell, A. F. (1974). A Field Guide to the Trees of Britain and Northern Europe. Collins ISBN 0-00-212035-6
  3. Euro+Med Plantbase Project: Acer campestre Geymt 28 september 2007 í Wayback Machine
  4. Acer campestre. Flora Europaea. Sótt 29. ágúst 2007.
  5. Flora of NW Europe: Acer campestre[óvirkur tengill][óvirkur tengill]
  6. Den virtuella floran: Acer campestre distribution map