Síberíuhlynur
(Endurbeint frá Acer ginnala)
Síberíuhlynur (fræðiheiti: Acer ginnala) er lítil hlyntegund sem er með útbreiðslu í Austur-Asíu; Kóreu, Japan, Austur-Mongólíu og Amúr-dal í Rússlandi. Hann verður 3-10 metrar að hæð og er vinsæl skrautplanta í Norður-Ameríku og Evrópu. Síberíuhlynur er kuldþolnastur hlyna. Lítil reynsla er af honum á Íslandi.
Síberíuhlynur | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Acer ginnala Maxim. |
Tengill
breyta- Lystigarður Akureyrar Geymt 15 ágúst 2020 í Wayback Machine
Tilvísanir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Síberíuhlynur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Acer ginnala.