Aðgerð (stærðfræði)

Aðgerð í stærðfræði, á við tiltekna vörpun, sem verkar á eitt eða fleiri inntaksgildi og skilar einu úttaksgildi. Aðgerð er yfirleitt lokuð í þeim skilningi að for- og bakmengi aðgerðarinnar eru sama mengið. Aðgerðir geta einnig verkað á föll, en þá er oftast talað um virkja. Eingild aðgerð hefur eitt inntaksgildi, tvígild aðgerð hefur tvö inntaksgildi o.s.frv.

Reikniaðgerðir

breyta

Agerðir í rökfræði

breyta

Aðgerðir í fallafræði

breyta

Fylkjaaðgerð

breyta

Viguraðgerð

breyta

Tengt efni

breyta