Virki (stærðfræði)

Virki í stærðfræði er aðgerð, sem verkar á föll. Línuleg algebra fjallar um línulega virkja, T, sem eru línulegar varpanir og uppfylla því eftirfarandi:

1. T(f + g ) = T(f ) + T(g )

2. T(c f ) = cT(f )

þar sem f og g eru föll og c er fasti. Línulegir virkjar eru mjög mikið notaðir í eðlisfræði og verkfræði.

Línulegir virkjar

breyta
  • Deildunarvirki:  
  • Heildunarvirki:  
  • Fouriervirki:  
  • Laplacevirki:  
  • Virki Laplacevörpunar: