Sammengi
Sammengi er í mengjafræði mengi allra staka tiltekinna mengja. Ef mengið er aðeins eitt er sammengið mengið sjálft. Sammengi mengjanna og er lesið „A sam B“ og táknað . Formleg skilgreining er:
- er stak í eff er stak í eða .
Sammengi er í mengjafræði mengi allra staka tiltekinna mengja. Ef mengið er aðeins eitt er sammengið mengið sjálft. Sammengi mengjanna og er lesið „A sam B“ og táknað . Formleg skilgreining er: