Fylkjaliðun
Fylkjaliðun er tegund reikniaðgerða í stærðfræði sem fást við fylki. Oft getur verið hentugt að brjóta fylki upp í minni og viðráðanlegri einingar. Þá er fylkjaliðun notuð.
- LU-þáttun — brýtur fylki upp í eitt á efra stallaformi og annað andhverfanlegt fylki.
- QR-þáttun — brýtur fylki upp í eitt fylki sem er þverstaðlaður grunnur upprunalega fylkisins, og eitt sem er andhverfanlegt efra þríhyrningsfylki.