21 er önnur breiðskífa Adele. Hún var gefin út 24. janúar 2011. Platan var mjög vinsæl í Bretlandi og seldist í meira en 14 milljónum eintaka. Hún var í efsta sæti á bandaríska vinsældarlistanum, lengur en nokkur önnur plata síðan árið 1993. Platan var tilnefnd til sex Grammy-verðlauna og vann hún öll þau verðlaun.

21
Breiðskífa eftir
Gefin út24. janúar 2011 (2011-01-24)
Tekin uppMaí 2009 – október 2010
Hljóðver
  • AIR, Angel, Eastcote, Metropolis, Myaudiotonic, Sphere, og Wendyhouse í London
  • Harmony og Serenity Sound í Hollywood, Kaliforníu
  • Patriot í Denver, Colorado
  • Shangri-La í Malibu, Kaliforníu
Stefna
Lengd48:01
Útgefandi
Stjórn
Tímaröð – Adele
19
(2008)
21
(2011)
Live at the Royal Albert Hall
(2011)
Smáskífur af 21
  1. „Rolling in the Deep“
    Gefin út: 29. nóvember 2010
  2. „Someone like You“
    Gefin út: 24. janúar 2011
  3. Set Fire to the Rain
    Gefin út: 4. júlí 2011
  4. „Rumour Has It“
    Gefin út: 5. nóvember 2011
  5. „Turning Tables“
    Gefin út: 5. nóvember 2011

Lagalisti

breyta
21 – Stöðluð útgáfa
Nr.TitillLagahöfundur/arStjórnLengd
1.„Rolling in the Deep“
Epworth3:49
2.„Rumour Has It“Tedder3:43
3.„Turning Tables“
  • Adkins
  • Tedder
Jim Abbiss4:10
4.„Don't You Remember“
  • Adkins
  • Dan Wilson
Rick Rubin4:03
5.Set Fire to the Rain
  • Adkins
  • Fraser T. Smith
Smith4:01
6.„He Won't Go“
  • Adkins
  • Epworth
Rubin4:37
7.„Take It All“
  • Adkins
  • Francis White
Abbiss3:48
8.„I'll Be Waiting“
  • Adkins
  • Epworth
Epworth4:01
9.„One and Only“
  • Adkins
  • Wilson
  • Greg Wells
Rubin5:48
10.„Lovesong“
  • Robert Smith
  • Laurence Tolhurst
  • Simon Gallup
  • Boris Williams
  • Pearl Thompson
  • Roger O'Donnell
Rubin5:16
11.„Someone like You“
  • Adkins
  • Wilson
  • Wilson
  • Adkins
4:47
Samtals lengd:48:01
   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.