21 (hljómplata)
21 er önnur plata Adele, hún kom út í janúar árið 2011. Platan var mjög vinsæl í Bretlandi og seldist í meira en 14 milljónum eintaka. Hún var í efsta sæti á bandaríska vinsældarlistanum, lengur en nokkur önnur plata síðan árið 1993. Platan var tilnefnd til sex grammy-verðlauna og vann hún öll þau verðlaun.
LagalistiBreyta
- Rolling in the Deep – 3:49
- Rumour Has It – 3:43
- Turning Tables – 4:10
- Don't You Remember – 4:03
- Set Fire to the Rain – 4:01
- He Won't Go – 4:37
- Take it all – 3:48
- I'll Be Waiting – 4:01
- One and Only – 5:48
- Lovesong – 5:16
- Someone Like You – 4:47