Set Fire to the Rain

Set Fire to the Rain“ (íslenska: Kveikti í rigningunni) er lag eftir bresku söngkonuna Adele. Lagið var gefið út á annarri hljómplötu hennar 21. Fraser T. Smith sá um upptökustjórn og skrifaði lagið í samstarfi með Adele. Lagið er kraftballaða og var önnur smáskífa plötunnar 21 í Evrópu. Á Bretlandi var það gefið út sem þriðja smáskífa plötunnar. Þar náði lagið 11. sæti á topplistanum. Í Belgíu, Hollandi og Póllandi náði lagið fyrsta sæti. Í Austurríki, Danmörku, Finnlandi, Frakklandi, Írlandi, á Ítalíu, í Noregi, Nýja-Sjálandi, Sviss og Þýskalandi hefur lagið verið meðal tíu efstu laga topplistans.

„Set Fire to the Rain“
Smáskífa eftir Adele
af plötunni 21
Gefin út4. júlí 2011
Tekin upp2010
Stefna
Lengd4:02
Útgefandi
Lagahöfundur
UpptökustjóriFraser T. Smith
Tímaröð smáskífa – Adele
„Someone Like You“
(2011)
Set Fire to the Rain
(2011)
„Rumour Has It“
(2011)
Flutningur í beinni
„Set Fire to the Rain“ á YouTube

Tilvísanir

breyta
  1. Slant Staff (4. október 2021). „Every James Bond Theme Song Ranked“. Slant Magazine. Sótt 27. janúar 2024. „Skyfall" fits neatly in the artist's catalog alongside such cinematic pop-soul songs as "Rolling in the Deep" and "Set Fire to the Rain“
   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.