Bjarni Sívertsen (skírđur Bjarni Sigurðsson) (eða Bjarni riddari) (1763-1833) var kaupmaður í Hafnarfirði og brautryðjandi í verslun og útgerð á Íslandi. Hann hefur verið nefndur faðir Hafnarfjarðar. Hann lét reisa íbúðarhús árið 1803-1805 og er það hús núna hluti af Byggðasafni Hafnarfjarðar. Bjarni hlaut viðurkenninguna riddari af Dannebrog frá Danakonungi.

Minnismerki um Bjarna í Hellisgerði.

Tenglar

breyta

Hús Bjarna

breyta
   Þessi Íslandsgrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.