Bjarni Sívertsen
Bjarni Sívertsen (skírđur Bjarni Sigurðsson) (eða Bjarni riddari) (1763-1833) var kaupmaður í Hafnarfirði og brautryðjandi í verslun og útgerð á Íslandi. Hann hefur verið nefndur faðir Hafnarfjarðar. Hann lét reisa íbúðarhús árið 1803-1805 og er það hús núna hluti af Byggðasafni Hafnarfjarðar. Bjarni hlaut viðurkenninguna riddari af Dannebrog frá Danakonungi.
Tenglar
breyta- Bjarni riddari Sívertsen; Vilhjálmur Þ. Gíslason, Frjáls verslun mars 1939, bls. 4–5 og 27–29.
- Bjarni riddari Sívertsen; Gils Guðmundsson, Alþýðublaðið - Jólablað 24. desember 1943, bls. 12–19.
- Bjarni riddari Sívertsen: 200 ára minning; Stefán Bjarnason, Vísir Blað II 8. apríl 1963, bls. 18–20 og 22.
- Bjarni riddari; Vikan 18. apríl 1963, bls. 6–8 og 37.
- Enskur "reifari" rændi íslenska landssjóðnum; Morgunblaðið 11. október 2009, bls. 16.
- Skútuöldin í Hafnarfirði; Sigurður Pétursson, Ægir ágúst 1986, bls. 460–468.
- Ævintýrið um vinnumanninn úr Selvogi; Björn Pétursson, Lesbók Morgunblaðsins 30. desember 2000, bls. 4–6.
- Var Bjarni bestur kaupmaður þar syðra...; Björn Pétursson, Lesbók Morgunblaðsins 6. janúar 2001, bls. 8–9.
Hús Bjarna
breyta- Elsta hús Hafnarfjarðar: Hús Bjarna riddara Sívertsen frá fyrsta tug 19. aldar; G.A.J., Dagblaðið 5. desember 1978, bls. 16.
- Hús Bjarna riddara Sívertsen - elsta hús í Hafnarfirði; Fjarðarpósturinn 19. nóvember 2015, bls. 3.
- Litið inn til Bjarna og Rannveigar; Fréttablaðið 21. febrúar 2008, bls. 48.
- Sívertsens–hátíð Byggðasafns Hafnfirðinga; Fjarðarpósturinn 24. október 2013, bls. 7–10.
Þessi Íslandsgrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.