1134
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1134 (MCXXXIV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- 28. október - Magnús Einarsson vígður Skálholtsbiskup.
- Ari fróði byrjaði líklega að umskrifa Íslendingabók.
Fædd
Dáin
Erlendis
breyta- 4. júní - Orrusta nálægt Lundi milli manna Níels Danakonungs og Magnúsar sonar hans og Eiríks eymuna, frænda konungs.
- 25. júní - Eiríkur eymuni varð konungur Danmerkur.
- 28. október - Magnús Einarsson (1092 – 30. september 1148) var vígður biskup í Skálholti af Össuri erkibiskupi í Lundi.
- Haraldur Maddaðarson varð Orkneyjajarl.
Fædd
- Sancho 3., konungur Kastilíu (d. 1158).
- Raymond 5., greifi af Toulouse (d. 1194).
Dáin
- 10. febrúar - Róbert stuttsokkur, hertogi af Normandí.
- 4. júní - Magnús sterki, sonur Níels Danakonungs, féll í orrustu.
- 25. júní - Níels Danakonungur drepinn í Slésvík.
- September - Alfons 1. af Aragon.