1136
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1136 (MCXXXVI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breytaFædd
Dáin
Erlendis
breyta- 5. febrúar - Stefán Englandskonungur lét Kumbaraland undir yfirráð Davíðs 1. skotakonungs
- 13. desember - Bein Magnúsar helga Orkneyjajarls voru tekin upp og skrínlögð.
- Tveir barnungir synir Haraldar gilla, Ingi krypplingur og Sigurður munnur, voru kjörnir Noregskonungar hvor á sínu þinginu.
- Rögnvaldur kali Kolsson varð jarl í Orkneyjum með Haraldi Maddaðarsyni.
- Peter Abelard skrifaði Historia Calamitatum, söguna um hann sjálfan og Heloise.
Fædd
- Amalrekur 1., konungur Jerúsalem.
Dáin
- 14. desember - Haraldur gilli Noregskonungur var drepinn í Björgvin af Sigurði slembidjákn.