Froskarnir

(Endurbeint frá Βάτραχο)

Froskarnir (forngrísku: Βάτραχοι, Bátrakkoi; latínu: Ranae) er gamanleikur eftir forngríska gamanleikjaskáldið Aristófanes. Það var fyrst sett á svið á Lenajuhátíðinni í Aþenu árið 405 f.Kr. og hlaut fyrstu verðlaun. Í leikritinu segir frá keppni Æskýlosar og Evripídesar um hvor teljist besta harmleikjaskáldið.

Varðveitt verk Aristófanesar