Öskra er hreyfing byltingasinnaðra háskólanema við Háskóla Íslands.

Aðgerðir

breyta
  • Þann 20. janúar 2009 hvatti Öskra háskólanema að hittast við Háskólatorg kl 12:30 og fylkja liði niður að Alþingi til þess að stöðva setningu þingsins.
  • 28. janúar 2009 gaf Öskra háskólanemum mat og hvatti fólk til að mótmæla NATO fundinum fyrir utan Hotel Hilton.

Tengill

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.