64°08′51″N 21°56′11″V / 64.1475°N 21.9364°V / 64.1475; -21.9364

Austurstræti og Lækjartorg (hægra megin) séð frá Bankastræti.
1900.
1904.
Söluturninn á Lækjartorgi var settur upp fyrst 1907.

Lækjartorg er torg í Miðborg Reykjavíkur í Kvosinni sunnan við Reykjavíkurhöfn. Torgið er við gatnamót Bankastrætis, Lækjargötu og Austurstrætis. Við torgið stendur meðal annars Héraðsdómur Reykjavíkur í gamla Landsbankahúsinu.

Lækjartorg var í kringum 1950 hringtorg fyrir strætisvagna.

Tilvísanir

breyta


Tengill

breyta
   Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.