Lækjartorg

Lækjartorg er torg í Miðborg Reykjavíkur í Kvosinni sunnan við Reykjavíkurhöfn. Torgið er við gatnamót Bankastrætis, Lækjargötu og Austurstrætis. Við torgið stendur meðal annars Héraðsdómur Reykjavíkur í gamla Landsbankahúsinu.

Austurstræti og Lækjartorg (hægra megin) séð frá Bankastræti.
1900.

Eitt og annaðBreyta

  • Lækjartorg var í kringum 1950 hringtorg fyrir strætisvagna.
  • Samkvæmt Thor Vilhjálmssyni stakk Kristján Albertsson upp á því í hálfkæringi að setja búr á Lækjartorg til að geyma þá sem hann kallaði fyllisvín. [1]

TilvísanirBreyta

  1. Raddir í garðinum, 1992, bls. 78

TengillBreyta

   Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.