Ólafía Hrönn Jónsdóttir
(Endurbeint frá Ólafía H. Jónsdóttir)
Ólafía Hrönn Jónsdóttir (f. 7. desember 1962) er íslensk leikkona.
Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum
breytaÁr | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
---|---|---|---|
1989 | Áramótaskaupið 1989 | ||
1990 | Sérsveitin laugarnesvegi 25 | ||
1993 | Áramótaskaupið 1993 | ||
1994 | Skýjahöllin | Inga | |
1996 | Áramótaskaupið 1996 | ||
1997 | Perlur og svín | Lísa | |
2000 | Áramótaskaupið 2000 | ||
2001 | Áramótaskaupið 2001 | ||
2002 | Litla lirfan ljóta | Flugan | |
Stella í framboði | Ágústa kvennremba | ||
2003 | Stormy Weather | Guðrún | |
2004 | Síðasti bærinn í dalnum | Dóttir | |
2005 | Allir litir hafsins eru kaldir | Margrét | |
2006 | Mýrin | Elínborg | |
2008 | Dagvaktin | Gugga | Sjónvarpsþættir |
Tenglar
breyta Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.