Ívar Ingimarsson (fæddur 20. ágúst 1977) er fyrrum knattspyrnumaður sem spilaði sem varnarmaður. Hann hóf feril sinn með Val og ÍBV áður en hann fór til Englands. Lengst af spilaði hann fyrir Reading FC og Brentford FC. Hann var í Reading liðinu sem sló Liverpool FC út úr FA-bikarnum tímabilið 2009-2010. Ívar spilaði 30 leiki fyrir A-landslið Íslands.

Ívar Ingimarsson
Upplýsingar
Fullt nafn Ívar Ingimarsson
Fæðingardagur 20. ágúst 1977 (1977-08-20) (47 ára)
Fæðingarstaður    Reykjavík, Ísland
Hæð 1,85m
Leikstaða Miðvörður, Bakvörður
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1995-1997 Valur 44 (5)
1998-1999 ÍBV 36 (5)
1999 Torquay United(lán) 4 (1)
1999-2002 Brentford F.C. 113 (10)
2002-2003 Wolverhampton Wanderers 13 (2)
2003 Brighton & Hove Albion 15 (0)
2003-2011 Reading FC 251 (11)
2011-2012 Ipswich Town 8 (0)
Landsliðsferill
1993-1994
1995-1996
1996-1999
1998-2007
Ísland U17
Ísland U19
Ísland U21
Ísland
16 (2)
11 (2)
14 (0)
30 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Hann starfar nú við ferðaþjónustu við Stöðvarfjörð. Ívar stundar skógrækt og hefur gagnrýnt lausagöngu sauðfés á landi sínu.