Reading F.C.

(Endurbeint frá Reading FC)

Reading er enskt knattspyrnulið frá borginni Reading í Berkshire. Liðið spilar nú (2017-2018) í ensku meistaradeildinni en var hársbreidd að komast í ensku úrvalsdeildina þegar liðað tapaði fyrir Huddersfield Town árið 2017 í umspili um sæti þar. Jón Daði Böðvarsson og Gylfi Þór Sigurðsson hafa spilað með félaginu.

Reading F.C.
Fullt nafn Reading F.C.
Gælunafn/nöfn The Royals
Stytt nafn Reading
Stofnað 1871
Leikvöllur Madejski Stadium
Stærð 24,161
Stjórnarformaður Fáni Englands John Madejski
Knattspyrnustjóri Noel Hunt
Deild League One (III)
2023/24 17. af 24
Heimabúningur
Útibúningur
  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.