X-Factor
X-Factor er íslensk útgáfa af breska raunveruleikasjónvarpsþættinum The X Factor. Þátturinn hóf göngu sína 17. nóvember 2006 og lauk árið 2007 með aðeins einni þáttaröð. Kynnir í þáttanna var leikkonan Halla Vilhjálmsdóttir.[1] Dómarar voru Einar Bárðarson, Elínborg Halldórsdóttir og Páll Óskar Hjálmtýsson.[2] Einar og Páll Óskar höfðu báðir áður setið í dómnefnd í Idol stjörnuleit.
X-Factor | |
---|---|
Tegund | Raunveruleikasjónvarp |
Byggt á | The X Factor |
Kynnir | Halla Vilhjálmsdóttir |
Dómarar | |
Upprunaland | Ísland |
Frummál | Íslenska |
Fjöldi þáttaraða | 1 |
Útsending | |
Upprunaleg sjónvarpsstöð | Stöð 2 |
Sýnt | 6. nóvember 20062007 | –
Tímatal | |
Tengdir þættir | The X Factor (Bandaríkin) |
Tenglar | |
IMDb tengill |
Þátturinn gengur út á söngkeppni þar sem þátttakendur keppast um að heilla dómara og áhorfendur sem velja hver sigrar þáttinn. Útslit þáttarins voru haldin í Vetrargarðinum í Smáralind. Hara systur og Jógvan Hansen komust í úrslitaþáttinn þar sem Jógvan stóð uppi sem sigurvegari.
Þingmaðurinn og formaður Flokks fólksins, Inga Sæland, lenti í fimmta sæti í keppninni.[3]
Tilvísanir
breyta- ↑ „Jude Law moves on from Sienna with Icelandic X Factor star“. Glamour UK. 21. febrúar 2007. Sótt 26. desember 2017.
- ↑ „Sjónvarpsefni - Greinar - Ellý í Q4 = Versti dómari í sögu dómara?“. Hugi.is. 2006. Sótt 26. desember 2017.
- ↑ Pálsson, Stefán Árni (11. janúar 2017). „Missti framan af putta í X-Factor: Voru fráskilin í 16 ár en Inga Sæland fór á skeljarnar í sumar - Vísir“. visir.is. Sótt 3. janúar 2024.