Wikipedia:Grein mánaðarins/02, 2011

Kjördæmin eru eftirfarandi (fjöldi þingsæta í svigum): Reykjavíkurkjördæmi norður (11), Reykjavíkurkjördæmi suður (11), Norðvesturkjördæmi (9), Norðausturkjördæmi (10), Suðurkjördæmi (10) og Suðvesturkjördæmi (12).
Kjördæmin eru eftirfarandi (fjöldi þingsæta í svigum): Reykjavíkurkjördæmi norður (11), Reykjavíkurkjördæmi suður (11), Norðvesturkjördæmi (9), Norðausturkjördæmi (10), Suðurkjördæmi (10) og Suðvesturkjördæmi (12).

Kjördæmi Íslands til Alþingiskosninga eru sex talsins. Kördæmin eru: Reykjavíkurkjördæmi norður (11), Reykjavíkurkjördæmi suður (11), Norðvesturkjördæmi (9), Norðausturkjördæmi (10), Suðurkjördæmi (10) og Suðvesturkjördæmi (12). Um kjördæmaskipan á Íslandi er mælt fyrir í 31. grein stjórnarskrárinnar og í lögum um kosningar til Alþingis. Reglulega hafa komið upp umræður um breytingar á kjördæmaskipaninni, núverandi skipan var komið á með stjórnarskrárbreytingu árið 1999. Umtalsvert misræmi í atkvæðavægi er á milli kjósenda mismunandi kjördæma þó svo að reynt sé að lágmarka það meðal annars með uppbótarþingsætum. Það hefur einnig verið lagt til að Ísland verði eitt kjördæmi.