Veiðiferðarmyndirnar
Veiðiferðamyndirnar eða Síðustu veiðiferðirnar er íslensk gamanmyndasería. Framleiddar hafa verið tvær kvikmyndir Síðasta veiðiferðin (2020), Allra síðasta veiðiferðin (2022) og ein aukamynd Saumaklúbburinn (2021), þrjár aðrar kvikmyndir eru væntanlegar.[1] Fyrsta kvikmyndin kom út árið 2020. Myndirnar fjalla um vinahóp sem halda í veiðitúr sem fer skyndilega í vitleysu. Örn Marinó Arnarson og Þorkell S. Harðarson leikstýrðu, framleiddu og skrifuðu aðalmyndirnar í seríunni. Myndirnar eru framleiddar af Markell Procuditions, Stöð 2 og Myndform.
Kvikmyndirnar
breytaKvikmynd | Frumsýning | Leikstjórar | Handritshöfundar | Framleiðendur | Tekjur | Aðsókn |
---|---|---|---|---|---|---|
Síðasta veiðiferðin | 6. mars 2020 | Örn Marinó Arnarson og Þorkell S. Harðarson | 61.777.808 kr. | 35.306 | ||
Allra síðasta veiðiferðin | 18. mars 2022 | 45.126.861 kr. | 24.258 | |||
Lang síðasta veiðiferðin | 2024 | Ekki komið í ljós | ||||
Næst síðasta veiðiferðin | Óvitað | |||||
Fyrsta veiðiferðin | ||||||
Aukamynd | ||||||
Saumaklúbburinn | 2. júní 2021 | Gagga Jónsdóttir | Gagga Jónsdóttir og Snjólaug Lúðvíksdóttir | Örn Marinó Arnarson og Þorkell S. Harðarson | 32.586.899 milljónir | 19.036 þúsund |
Endurgerðir | ||||||
Ónefnd Rúmensk endurgerð | Óvitað | Valeriu Andriuta | Óvitað | Ekki komið í ljós | ||
Ónefnd Finnsk endurgerð | Óvitað |
Heimildir
breyta- ↑ „Drög lögð að fleiri „Veiðiferðamyndum"“. www.mbl.is. Sótt 23. nóvember 2022.