Vökvi
efnishamur
Vökvi er efnafasi og efni í vökvaformi og er sagt fljótandi. Flest föst efni verða að vökva við nægjanlega háan hita, þ.e. við bræðslumark sitt. Vatn og kvikasilfur eru vökvar við stofuhita. Svonefndar lagarmálseiningar, t.d. lítri, mæla rúmtak vökva.
Vökvar teljast kvikefni og mynda yfirborð í opnum geymum, gagnstætt lofttegundum.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Vökvi.