Ólínulegur vökvi
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
Ólínulegur vökvi (enska: Non-Newtonian Fluid) er vökvi þar sem seigjan er ekki fasti, heldur háð öðrum þáttum, t.d. flæðishraða eða skerspennu. Línulegur eða njútonskur vökvi hefur fasta seigju óháða ytir áhrifum. Oobleck er dæmi um ólínulegan vökva.