Loft
Loft er heiti gasblöndu í andrúmslofti jarðar. Oftast er átt við þurrt loft, þ.e. loft án vatnsgufu. Loft, sem inniheldur vatnsgufu, nefnist rakt loft.
Samsetning þurrs lofts
breytaÍ röð, samkvæmt rúmmáli, samanstendur loft mest megin af:
Efnasamband | Efnatákn | Hlutfall |
---|---|---|
Nitur | N2 | 78.084% |
Súrefni | O2 | 20.947% |
Argon | Ar | 0.934% |
Koltvísýringur | CO2 | 0.033% |
Neon | Ne | 18,2 milljónarhlutar |
Helín | He | 5,2 milljónarhlutar |
Metan | CH4 | 2.0 milljónarhlutar |
Krypton | Kr | 1,1 milljónarhluti |
Brennisteinstvíoxíð | SO2 | 1,0 milljónarhluti |
Vetni | H2 | 0,5 milljónarhlutar |
Nituroxíð | N2O | 0,5 milljónarhlutar |
Xenon | Xe | 0,09 milljónarhlutar |
Óson | O3 | 0,07 milljónarhlutar |
Niturtvíoxíð | NO2 | 0,02 milljónarhlutar |
Joð | I2 | 0,01 milljónarhluti |
Kolsýringur | CO | Snefill |
Ammoníak | NH3 | Snefill |
Útværir tenglar
breytaUpplýsingar um samsetningu lofts
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Loft.