Válisti er skrá yfir lífverur sem eru taldar vera í útrýmingarhættu eða eiga undir högg að sækja. Válistar taka yfirleitt mið af útgáfu rita og válista frá Alþjóðanáttúruverndarsamtökunum IUCN [1] en einnig eru gefnir út staðbundnir válistar sem styðja að miklu leiti við önnur gögn.

Á Íslandi hafa verið gefnir út válistar fyrir æðplöntur,[2] fugla[3] og spendýr.[4]

Hættuflokkar

breyta

Á válistum eru lífverur flokkaðar í hættuflokka eftir því hvernig stofn þeirra er metinn. Flokarnir eru:

Einnig eru til flokkar fyrir þær tegundir sem passa hvergi inn í hættuflokkunina:

  • Gögn vantar (DD)
  • Tegund ekki metin (NE)
  • Mat á ekki við (NA)

Tilvísanir

breyta
  1. Náttúrufræðistofnun Íslands (án árs). Válistar. Sótt þann 5. febrúar 2019.
  2. Náttúrufræðistofnun Íslands (2018). Válisti æðplantna. Sótt 5. febrúar 2019.
  3. Náttúrufræðistofnun Íslands (2018). Válisti fugla. Sótt 5. febrúar 2019.
  4. Náttúrufræðistofnun Íslands (2018). Válisti spendýra. Sótt 5. febrúar 2019.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.