Útdauða í náttúrulegum heimkynnum

Útdauða í náttúrulegum heimkynnum eru þær tegundir lífvera þar sem einu einstaklingarnir sem vitað er um eru í haldi eða haldið við sem stofni utan sinna náttúrulegu heimkynna. Þetta er sérstakur flokkur í flokkunarkerfi Alþjóðlegu náttúruverndarsamtakanna - IUCN.

Ástand stofns
(eftir hættustigi á Rauða lista IUCN)
Útdauða
Útdauða í náttúrulegum heimkynnum
Í bráðri útrýmingarhættu
Í útrýmingarhættu
Viðkvæmar
Við hættumörk
Í fullu fjöri
Status iucn3.1 EW-is.svg

Á Rauða lista IUCN yfir tegundir sem eru útdauða í náttúrulegum heimkynnum eru 32 dýrategundir og 31 jurt.

Dæmi um slíkar tegundir eru berbaljón og sverðantilópa.

MyndasafnBreyta

TenglarBreyta