Opna aðalvalmynd
Skjaldarmerki fylkisins
Staðsetning fylkisins

Upplönd (norska: Oppland) er fylki í miðju Noregs, 25.192 km² að stærð og íbúarnir eru um það bil 183.000. Höfuðstaðurinn í fylkinu er Lillehammer, með um 26.000 íbúa. Stærsta borgin í fylkinu er Gjøvik (Djúpvík), með um 28.000 íbúa. Fylkið er í landshlutanum Suðurland.

Hæsta fjall Noregs og norðurlandanna, Galdhöpiggen, er staðsett í fylkinu.

SveitarfélögBreyta