Fjall
há og umfangsmikil bunga sem gnæfir yfir umhverfi sitt
Fjall er landslagsþáttur sem gnæfir yfir umliggjandi landslag. Fjall er venjulega hærra og brattara en hæð og fell.

Orðsifjar Breyta
Orðið fjall er dæmi um a-klofningu frá orðinu fell.