Fjall er landslagsþáttur sem gnæfir yfir umliggjandi landslag. Fjall er venjulega hærra og brattara en hæð og fell.

OrðsifjarBreyta

Orðið fjall er dæmi um a-klofningu frá orðinu fell.

Tengt efniBreyta

 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.