Lillehammer er norskur bær í suðurslua landsins. Hann er við norðurbakka vatnsins Mjøsa og er íbúafjöldi bæjarins um 28.000 (2018). Lillehammer hélt 17. vetrarólympíuleikana 1994.

Lillehammer
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Upplýsingar
Fylki Oppland
Flatarmál
 – Samtals
223. sæti
477,4 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
33. sæti
27.128
56,82/km²
Borgarstjóri Synnøve Brenden Klemetrud
Þéttbýliskjarnar Lillehammer
Póstnúmer
Opinber vefsíða
Lillehammer
  Þessi landafræðigrein sem tengist Noregi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.