Lillehammer
Lillehammer er norskur bær í suðurslua landsins. Hann er við norðurbakka vatnsins Mjøsa og er íbúafjöldi bæjarins um 28.000 (2018). Lillehammer hélt 17. vetrarólympíuleikana 1994.
Lillehammer | |
Upplýsingar | |
Fylki | Oppland |
Flatarmál – Samtals |
223. sæti 477,4 km² |
Mannfjöldi – Samtals – Þéttleiki |
33. sæti 27.128 56,82/km² |
Borgarstjóri | Synnøve Brenden Klemetrud |
Þéttbýliskjarnar | Lillehammer |
Póstnúmer | |
Opinber vefsíða |
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Lillehammer.
Þessi landafræðigrein sem tengist Noregi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.