Lillehammer
Lillehammer er norskur bær í suðurslua landsins. Hann er við norðurbakka vatnsins Mjøsa og er íbúafjöldi bæjarins um 28.000 (2018). Lillehammer hélt 17. vetrarólympíuleikana 1994.
Lillehammer | |
![]() |
![]() |
Upplýsingar | |
Fylki | Oppland |
Flatarmál – Samtals |
223. sæti 477,4 km² |
Mannfjöldi – Samtals – Þéttleiki |
33. sæti 27.128 56,82/km² |
Borgarstjóri | Synnøve Brenden Klemetrud |
Þéttbýliskjarnar | Lillehammer |
Póstnúmer | |
Opinber vefsíða |


25 stærstu borgir Noregs (árið 2017)[1] |
---|
Ósló (1.000 þúsund íbúar) | Björgvin (255 þúsund íbúar) | Stafangur (222 þúsund íbúar) | Þrándheimur (183 þúsund íbúar) | Drammen (117 þúsund íbúar) | Fredrikstad (112 þúsund íbúar) | Porsgrunn/Skien (93 þúsund íbúar) | Kristiansand (63 þúsund íbúar) | Álasund (52 þúsund íbúar) | Tønsberg (51 þúsund íbúar) | Moss (47 þúsund íbúar) | Haugesund (44 þúsund íbúar) | Sandefjord (44 þúsund íbúar) | Arendal (43 þúsund íbúar) | Bodø (41 þúsund íbúar) | Tromsø (39 þúsund íbúar) | Hamar (27 þúsund íbúar) | Halden (25 þúsund íbúar) | Larvik (24 þúsund íbúar) | Askøy (23 þúsund íbúar) | Kongsberg (22 þúsund íbúar) | Harstad (20 þúsund íbúar) | Molde (20 þúsund íbúar) | Gjøvik (20 þúsund íbúar) Lillehammer (20 þúsund íbúar) | Horten (20 þúsund íbúar) | Mo i Rana (18 þúsund íbúar) |