Gjøvik (norræna: Djúpvík) er borg og sveitarfélag í Upplöndum í suður-Noregi. Íbúar eru um 20.000 í þéttbýlinu en 30.000 í sveitarfélaginu öllu. Borgin liggur við Mjøsa, stærsta vatn Noregs.

Gjøvik
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Upplýsingar
Fylki Oppland
Flatarmál
 – Samtals
. sæti
672 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
26. sæti
20,549
0,03/km²
Bæjarstjóri Björn Iddberg
Þéttbýliskjarnar
Póstnúmer
Opinber vefsíða
Miðborg Gjövik.

Heimild

breyta

Fyrirmynd greinarinnar var „Gjøvik“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 3. mars 2019.