Tryggvagata
64°08′56″N 21°56′25″V / 64.14889°N 21.94028°V Tryggvagata er nefnd eftir Tryggva Gunnarssyni bankastjóra og alþingismanni hann var atkvæðamikill í Reykjavík um aldamótin 1900. Gatan varð til á uppfyllingunni sem gerð var við hafnargerðina 1913 – 1917. Nafnið var samþykkt í bæjarstjórn árið 1923. Tryggvagata er staðsett milli Lækjargötu og Geirsgötu. Tryggvagata 10, 12 og 14 eru byggð fyrir árið 1918 og eru því allar breytingar á þeim háðar lögum um húsafriðun 104/2001.
Á Tryggvagötu eru mörg þekkt hús sem að Íslendingar eiga, þar að meðal er Listasafn Reykjavíkur staðsett, eitt af mörgum Borgarbókasöfnum Reykjavíkur, Kolaportið og Tollhúsið.
Heimildir
breyta- Tollhúsið Geymt 3 apríl 2015 í Wayback Machine
- Tollstjóri - Skipulagið og fólkið Geymt 3 nóvember 2012 í Wayback Machine
- Tollstjóri - Skrifstofa tollstjóra Geymt 3 nóvember 2012 í Wayback Machine
- Listasafn Reykjavíkur
- Kolaportið