Tilraunasálfræði

Tilraunsálfræði er jafngömul sálfræðinni. Í tilraunasálfræði er tilraunaaðferð náttúruvísinda beitt til að rannsaka huga, heila og hegðun manna, og jafnvel dýra. Aðrar aðferðir eins og viðtöl, spurningalistar og ferilkannanir eru lítið sem ekkert notaðar.

Sálfræði
Sögubrot
Ártöl í sögu bandarískrar sálfræði
Ártöl í sögu íslenskrar sálfræði
Helstu undirgreinar
Félagssálfræði
Hagnýtt sálfræði
Hugræn sálfræði
Námssálfræði
Tilraunasálfræði
Klínísk sálfræði
Líffræðileg sálfræði
Málsálfræði
Þroskasálfræði
Þróunarsálfræði
Listar
Sálfræðileg rit
Sálfræðileg efni

Nú á dögum er tilraunasálfræði nánast einungis aðferðafræði, fremur en sérstök undirgrein, og starfa þeir sem nýta sér þessar tilraunaaðferðir innan greina eins og hugrænnar sálfræði, skynjunarsálfræði, atferlisgreiningar og lífeðlislegrar sálfræði. Tilraunasálfræði hefur líka snertifleti við félagssálfræði, klíníska sálfræði og þroskasálfræði, þó að í þeim greinum séu einnig notaðar aðrar aðferðir en tilraunir.

Nafnið, tilraunasálfræði, er enn notað, en þó einkum í nöfnum félagasamtaka, vísindatímarita og kúrsa í háskólum.

Heimild

breyta