Námssálfræði
Námssálfræði fæst við nám fólks í skólum eða öðrum sambærilegum aðstæðum, athuganir á hversu mikið breytingar á námshögum gagnast, og nám út frá sálfræðilegu sjónarhorni. Einnig eru skólar rannsakaðir út frá félagssálfræðilegu sjónarhorni.