Með fullri reisn

bresk gamanmynd frá 1997
(Endurbeint frá The full monty)

Með fullri reisn (enska: The Full Monty) er vinsæl bresk gamanmynd frá árinu 1997. Hún segir frá sex stáliðjuverkamönnum í Sheffield á Englandi, sem misst hafa vinnuna. Til að bæta úr fjárskorti ákveða þeir að setja upp nektardanssýningu í borginni.

Með fullri reisn
The Full Monty
LeikstjóriPeter Cattaneo
HandritshöfundurSimon Beaufoy
FramleiðandiUberto Pasolini
LeikararRobert Carlyle
Mark Addy
CarrieWilliam Snape
Steve Huison
Tomas Wilkinson
Paul Barber
DreifiaðiliSkífan
FrumsýningFáni Bandaríkjana 13. ágúst, 1997
Fáni Bretlands 29. ágúst, 1997
Fáni Íslands 17. október, 1997
Lengd91 mín.
Tungumálenska
AldurstakmarkBBFC: Passed '15' for strong language and stripping theme 15
Kvikmyndaskoðun: MYNDIN ER HUGLJÚF OG MEINFYNDIN OG ENDA ÞÓTT ORÐBRAGÐ SÉ KLÚRT Á KÖFLUM GEFUR ÞAÐ EKKI TILEFNI TIL ALDURSMARKA. - Á SKRÁ ÚR REGNBOGA K9712854, LEYFÐ L
Ráðstöfunarfé$3,500,000

Aðalleikarar eru Robert Carlyle, Mark Addy, William Snape, Steve Huison, Tom Wilkinson, Paul Barber, and Hugo Speer. Handritshöfundur myndarinnar er Simon Beaufoy og henni var leikstýrt af Peter Cattaneo.

Leikrit sem gert var eftir kvikmyndinni var sett á svið í Þjóðleikhúsinu leikárið 2002-2003.

Tenglar

breyta
   Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.