Nektardans

Nektardans er það þegar einstaklingur, oftast kona, dansar og fer úr fötunum til að skemmta karlmönnum og/eða konum. Nektardans þykir sumstaðar vera klámfenginn og var bannaður á Íslandi þann 23. mars 2010.[1]

Tengt efniBreyta

TilvísanirBreyta

TenglarBreyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.