The West Wing (2. þáttaröð)
Önnur þáttaröðin af The West Wing var frumsýnd 4. okótber 2000 og sýndir voru 22 þættir.
Leikaraskipti
breytaLeikkonan Moira Kelly hætti eftir fyrstu þáttaröðina, á meðan leikkonan Janel Moloney var gerð að aðalleikara.
Aðalleikarar
breyta- Rob Lowe sem Sam Seaborn
- Dulé Hill sem Charlie Young
- Allison Janney sem C.J. Cregg
- Janel Moloney sem Donna Moss
- Richard Schiff sem Toby Ziegler
- John Spencer sem Leo McGarry
- Bradley Whitford sem Josh Lyman
- Martin Sheen sem Jed Bartlet
Aukaleikarar
breyta- Stockard Channing sem Abigail Bartlet
- Kathryn Joosten sem Delores Landingham
- Nicole Robinson sem Margaret Hooper
- Devika Parikh sem Bonnie
- Melissa Fitzgerald sem Carol
- Kim Webster sem Ginger
- Renée Estevez sem Nancy
- Bill Duffy sem Larry
- Peter James Smith sem Ed
Gestaleikarar
breyta- Elisabeth Moss sem Zoey Patricia Bartlet
- Nina Siemaszko sem Eleanor Emily Bartlet
- Tim Matheson sem John Hoynes
- Michael O´Neill sem Ron Butterfield
- Allison Smith sem Mallory O'Brian
- Timothy Busfield sem Danny Concannon
- John Amos sem aðmírállinn Percy Fitzwallace
- Anna Deavere Smith sem Dr. Nancy McNally
- Oliver Platt sem Oliver Babish
- Emily Procter sem Ainsley Hayes
- Kathleen York sem Andrea Wyatt
Þættir
breytaTitill | Höfundur | Leikstjóri | Sýnt í U.S.A. | Þáttur nr. |
---|---|---|---|---|
In the Shadow of Two Gunmen, Part I | Aaron Sorkin | Thomas Schlamme | 04.10.2000 | 1 - 23 |
Bartlet stjórnin er í upplausn eftir skotárásina. Josh, Sam og Toby líta tilbaka þegar Bartlet herferðin var að byrja. | ||||
In the Shadow of Two Gunmn, Part II | Aaron Sorkin | Thomas Schlamme | 04.10.2000 | 2 - 24 |
Josh berst fyrir lífi sínu og á samatíma líta samstarfsmenn hans yfir farinn veg. | ||||
The Midterms | Aaron Sorkin | Alex Graves | 18.10.2000 | 3 - 25 |
Á meðan Josh er að jafna sig eftir skotárásina reyna starfsmennirnir að notfæra sér þær jákvæðu skoðanakannanir meðal almennings um stjórnina. | ||||
In this White House | Aaron Sorkin (sjónvarpshandrit) Peter Parnell og Allison Abner (saga) |
Ken Olin | 25.10.2000 | 4 - 26 |
Forsetinn vill ráða ungan lögfræðing úr röðum repúblikana að nafni Ainsley Hayes eftir að hún niðurlægði Sam í spjallþætti. Á sama tíma þá heldur Hvíta húsið fund milli lyfjafyrirtækja og Afríkuríkis um kostnað á AIDS lyfjum. | ||||
And It´s Surely to Their Credit | Aaron Sorkin (sjónvarpshandrit) Kevin Falls og Laura Glasser (saga) |
Christopher Misiano | 01.11.2000 | 5 - 27 |
Ainsley Hayes hittir nýja yfirmann sinn og fær sitt fyrsta verkefni sem endar illa. Sam reynir að sannfæra Josh um að lögsækja samtökin Ku Klux Klan. | ||||
The Lame Duck Congress | Aaron Sorkin (sjónvarpshandrit) Lawrence O´Donnell, Jr. (saga) |
Jeremy Kagan | 08.11.2000 | 6 – 28 |
Forsetinn íhugar að kalla Öldungadeildina aftur saman til að ýta frumvarpi um kjarnorkutilrauna bann í gegn. Á meðan reynir starfsfólkið að koma í veg fyrir að úkraínskur stjórnmálamaður hitti forsetann. | ||||
The Portland Trip | Aaron Sorkin (sjónvarpshandrit) Paul Redford (saga) |
Paris Barcley | 15.11.2000 | 7 - 29 |
Forsetinn ferðast til Portland, Oregon ásamt Toby, Sam og C.J. til að flytja ræðu um menntamál. | ||||
Shibboleth | Aaron Sorkin (sjónvarpshandrit) Patrick H. Caddell (saga) |
Laura Innes | 22.11.2000 | 8 – 30 |
Hópur Kínverja finnast um borð í gámaskipi. Þarf forsetinn að ákveða örlög þeirra. Segjast þeir hafa verið ofsóttir af stjónvöldum heima fyrir vegna trúar sinnar. | ||||
Galileo | Aaron Sorkin og Kevin Falls | Alex Graves | 29.11.2000 | 9 - 31 |
Forsetinn undirbýr sig fyrir beina útsendingu, þar sem hann ásamt sérfræðingum NASA ætla að lýsa fyrstu myndunum frá Mars fyrir grunnskólanemendum. | ||||
Noël | Aaron Sorkin (sjónvarpshandrit) Peter Parnell (saga) |
Thomas Schlamme | 20.12.2000 | 10 - 32 |
Andlegt ástand Josh versnar og Leo skipar honum að tala við geðlækni. C.J. uppgvötar stolið nasistamálverk í Hvíta húsinu. | ||||
The Leadership Breakfast | Aaron Sorkin (sjónvarpshandrit) Paul Redford (saga) |
Scott Winant | 10.01.2001 | 11 - 33 |
Starfsmenn Hvíta hússins undirbúa morgunverðarfund leiðtoga þingsins. | ||||
The Drop-In | Aaron Sorkin (sjónvarpshandrit) Lawrence O'Donnell, Jr. (saga) |
Lou Antonio | 24.01.2001 | 12 - 34 |
Leo reynir að sannfæra forsetann um gæði flugskeyta sem hervörn. Toby og Sam rekast á um ræðu forsetans um umhverfismál. | ||||
Bartlet´s Third State of the Union | Aaron Sorkin (sjónvarpshandrit) Allison Abner og Dee Dee Myers (saga) |
Christopher Misiano | 07.02.2001 | 13 - 35 |
Forsetinn flytur stefnuræðu sína. Á sama tíma gerir Josh símakönnun og fimm fullrúum DEA er rænt í Kólumbíu. | ||||
The War at Home | Aaron Sorkin | Christopher Misiano | 14.02.2001 | 14 - 36 |
Ástandið í Kólumbíu versnar. Á sama tíma fær forsetinn kaldar kveðjur frá forsetafrúnni vegna þess sem hann sagði í stefnuræðu sinni. | ||||
Ellie | Aaron Sorkin (sjónvarpshandrit) Kevin Falls og Laura Glasser (saga) |
Michael Engler | 21.02.2001 | 15 – 37 |
Forsetinn lendir í erfiðri stöðu þegar Ellie, miðdóttir hans, segir að faðir hennar myndi aldrei reka landlækninn eftir að hann sagðist styðja lögleiðingu marijúana. | ||||
Somebody's Going to Emergency, Somebody's Goint to Jail | Paul Redford og Aaron Sorkin | Jessica Yu | 28.02.2001 | 16 - 38 |
Toby er skipað að tala við hóp mótmælanda og vinkona Donnu biður Sam um aðstoð. | ||||
The Stackhouse Filibuster | Aaron Sorkin (sjónvarpshandrit) Pete McCabe (saga) |
Bryan Gordon | 14.03.2001 | 17 - 39 |
Þingmaður að nafni Stackhouse stendur í lengdar málþófi á þinginu sem hefur þær afleiðingar að ekki er hægt að halda kosningu um mikilvægt heilbrigðisfrumvarp. | ||||
17 People | Aaron Sorkin | Alex Graves | 04.04.2001 | 18 - 40 |
Forsetinn segir Toby frá MS sjúkdómnum og verður hann sautjánda mannseskjan til þess að vita það. | ||||
Bad Moon Rising | Aaron Sorkin (sjónvarpshandrit) Felicia Wilson (saga) |
Bill Johnson | 25.04.2001 | 19 - 41 |
Forsetinn ákveður að fá lögfræðálit frá Oliver Babish, lögfræðingi Hvíta hússins, um hvort hann hafi brotið lög með því að segja ekki frá MS sjúkdómnum. | ||||
The Fall's Gonna Kill You | Aaron Sorkin (sjónvarpshandrit) Patrick H. Caddell (saga) |
Christopher Misiano | 02.05.2001 | 20 - 42 |
Oliver Babish yfirheyrir C.J. og Abby um yfirhylminguna. Á meðan byrja starfsmennirnir að setja saman áætlun um hvernig best væri að skýra frá sjúkdómnum. | ||||
18th and Potomac | Aaron Sorkin (sjónvarpshandrit) Lawrence O´Donnell, Jr. (saga) |
Robert Berlinger | 09.05.2001 | 21 - 43 |
Hættuástánd á Haíti heldur forsetanum uppteknum á meðan undirbýr starfsfólkið tilkynningu forsetans um sjúkdóminn. | ||||
Two Cathedrals | Aaron Sorkin | Thomas Schlamme | 16.05.2001 | 22 - 44 |
Forsetinn reynir að komast yfir persónulegan missi, á meðan hann upplýsir þjóðina um MS sjúkdóminn. Stóra spurningin meðal starfsmannanna er hvort forsetinn ætli að sækjast eftir endurkjöri. | ||||
Tilvísanir
breytaHeimild
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „The West Wing (season 2)“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 22. maí 2012.
- The West Wing á Internet Movie Database
- Önnur þáttaröð The West Wing á The West Wing Episode Guide síðunni